Afgreiðsla pantana

Afgreiðsla pantana

Þú getur pantað vörur í netverslun okkar og sett vörur í körfu eða hringt í okkur í síma 5442350. Einnig ertu velkominn í verslun okkar í Bæjarlind 1 frá 10 til 18 virka daga og 11 til 16 á laugardögum.

Afhending og greiðsla á vörum

- Pantanir er hægt að sækja til okkar í Bæjarlind 1-3. Hægt er að greiða með öllum debet og kredit kortum. Við bjóðum einnig upp á MasterCard og VISA staðgreiðslulán í samstarfi við Borgun (lánareiknir).
- Hægt er að fá pantanir sendar með Íslandspósti en þá þarf að greiða þær fyrst með millifærslu eða korti. Flutningskostnaður er frá 990 krónur fyrir minni pakka en 1950 fyrir stærri.
- Ekki er hægt að fá sent í póstkröfu.

- Ef vara er sótt í verslun þá getur einungis korthafi sótt pöntun sem greidd var með korti. Framvísa þarf korti og skilríkjum.

Afgreiðslutími

Það er misjafnt og fer aðallega eftir því hvort varan sé til á lager eða ekki. Sé varan til á lager ætti hún að vera komin heim eins fljótt og pósturinn ber út (1-2 dagar) að viðbættum 1 degi í afgreiðslu hjá okkur. Ef við þurfum að að panta vöruna getur það tekið frá viku uppí nokkrar vikur en í öllum tilfellum látum við viðskiptavini vita hversu lengi við gerum ráð fyrir að varan sé á leiðinni.

Sérpantanir

Við pöntum frá erlendum birgjum í hverri viku og getum því bætt við sérpöntunum á næstum öllum tölvuvörum hvort sem þær eru á síðunni hjá okkur eða ekki. Allar sérpantanir þarf að greiða fyrirfram.

Ath þó það standi að 5-10 dagar sé áætlaður afgreiðslutími þá getur sá tími bæði verið styttri og lengri. Það eru margir þættir sem geta haft áhrif á tímann sem við ráðum ekki við.

Loading...